- 11 stk.
- 07.02.2011
Um 100 unglingar á aldrinum 13 til 16 ára og leiðtogar af Norður- og Austurlandi tóku þátt í æskulýðsmóti sem haldið var
í Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði. Meðal þátttakenda voru unglingar úr Glerbroti, æskulýðsfélagi
Glerárkirkju. Þema mótsins var “Með sama hugarfari og Kristur” og vísar til þess að við erum öll ólík, en eitt.