Söfnunarsvæði aðstandenda

Almannavarnarástand

  • Í kjölfar slyss er sett upp aðstaða fyrir aðstandendur þar sem þeir geta safnast saman á meðan beðið er eftir upplýsingum um afdrif ástvina sem í slysinu lentu. Glerárkirkja er eitt mögulegra húsa sem Rauði Krossinn horfir til að nýta ef þörf er.

  • Þar fer fram skráning, upplýsingagjöf, fræðsla, huggun og stuðningur sem prestar, djáknar og Rauða kross fólk annast.

  • Unnið er að sameiningu aðstandenda og ástvina sem í slysinu lentu um leið og upplýsingar um afdrif og staðsetningu þeirra berast.

  • Fjöldahjálparstjóri Rauða kross deildar skipar stjórnanda sem stýrir starfsemi á söfnunarsvæði aðstandenda á meðan á aðgerðum stendur

Úr handbók Rauða kross Íslands.

Tenglar Glerárkirkju:

  • Haukur Þórðarson 661-7700
  • Hermann Ragnar Jónsson 861-5025

Sjá nánar á: kirkjan.is/vidbrogd