Glerárkirkja 20 ára - Hátíðarmessa 9. desember 2012
- 32 stk.
- 10.12.2012
Hátíðarmessa í Glerárkirkju á öðrum sunnudegi á aðventu 2012 - Kirkjudegi Glerárkirkju - í tilefni af 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Myndirnar tók Bjarni Eiríksson
Skoða myndirHátíðarmessa í Glerárkirkju á öðrum sunnudegi á aðventu 2012 - Kirkjudegi Glerárkirkju - í tilefni af 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Myndirnar tók Bjarni Eiríksson
Skoða myndirKór Glerárkirkju flutti Krýningarmessuna eftir Mozart í hátíðarmessu á öðrum sunnudegi í aðventu 2012 - kirkjudegi Glerárkirkju. Bjarni Eiríksson tók nokkrar myndir af kórnum, einsöngvurunum fjórum þeim Helenu G. Bjarnadóttur (sópran), Elvy G. Hreinsdóttur (alt), Hjalta Jónssyni (tenór) og Michael J. Clarke (bassi), píanóleikaranum Aldadár Rácz og stjórnanda kórsins Valmari Väljaots.
Skoða myndirÍ tilefni af 20 ára vígsluafmæli Glerárkirkju var boðið til vinafundar í safnaðarsal Glerárkirkju að lokinni hátíðarmessu sunnudaginn 9. desember 2012. Við það tækifæri tók Bjarni Eiríksson nokkrar myndir.
Skoða myndirÍ tilefni af 20 ára vígsluhátið Glerárkirkju var dagskrá föstudagskvöldið 7. desember 2012 sem markaði upphaf afmælishátíðardagskrár. Þar var opnuð handverks- og ljósmyndasýning Díönu Bryndísar sem einnig er þekkt sem Mamma Dreki. Auk þess stóð kvenfélagið Baldursbrá fyrir kaffihúsi þar sem að Jokka, Linda og Reynir sáu um ljúfa tónlist. Alls mættu um 80 manns á dagskrána þetta kvöld sem stóð frá 20:00 til 23:00. Myndirnar tók Bjarni Eiríksson ljósmyndari á Akureyri.
Skoða myndir