ATH: Starfið í UD - Glerá hefst þann 8. september kl. 19:30 í Sunnuhlíð!
UD Glerá er sameiginlegt unglingastarf Glerárkirkju og KFUM og KFUK á Akureyri. UD Glerá er fyrir ungt fólk í 8. - 10. bekk. UD Glerá hittist alla fimmtudaga kl. 20 í Sunnuhlíð. Fyrir fundi, frá kl. 19:30, er opið hús þá er sjoppan opin og hægt að fara í borðtennis, fótboltaspil, þythokkí o.fl.. Sjáumst í Sunnuhlíð!
Dagskráin í vetur 2016:
Leiðtogar í vetur eru:
Jóhann H. Þorsteinsson, Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir,
svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi. djákni í Glerárkirkju.
Jón Ómar Gunnarsson,
prestur í Glerárkirkju.
Frekari upplýsingar veitir Jón Ómar Gunnarsson, í gegnum netfangið jonomar(hja)glerarkirkja.is eða í síma 8648456.