Öskudagur 2022
- 8 stk.
- 02.03.2022
Þriðjudaginn 16. október 2012 fóru 27 börn með sr. Gunnlaugi, sr. Guðmundi og Pétri Björgvini djákna í fermingarfræðsluferð í Skagafjörð. Fyrst var stoppað á Hólum í Hjaltadal en svo dvalið dagpart á Löngumýri.
Skoða myndirNemendur úr Síðuskóla sem fermast í vor í Glerárkirkju tóku þátt í ferð í Skagafjörð fimmtudaginn 18. október 2012 með prestum og djákna kirkjunnar.
Skoða myndirHópur biblíuskólanemenda heimsótti Glerárkirkju í upphafi ársins 2013 og sáu þau meðal annars um þemaviku fermingarbarna, stóðu fyrir lofgjörðarkvöldi, tóku þátt í guðsþjónustu safnaðarins og nutu þess að vera í snjónum á Akureyri. Hér eru nokkrar myndir frá heimsókninni.
Skoða myndirKór Glerárkirkju flutti Krýningarmessuna eftir Mozart í hátíðarmessu á öðrum sunnudegi í aðventu 2012 - kirkjudegi Glerárkirkju. Bjarni Eiríksson tók nokkrar myndir af kórnum, einsöngvurunum fjórum þeim Helenu G. Bjarnadóttur (sópran), Elvy G. Hreinsdóttur (alt), Hjalta Jónssyni (tenór) og Michael J. Clarke (bassi), píanóleikaranum Aldadár Rácz og stjórnanda kórsins Valmari Väljaots.
Skoða myndirHátíðarmessa í Glerárkirkju á öðrum sunnudegi á aðventu 2012 - Kirkjudegi Glerárkirkju - í tilefni af 20 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Myndirnar tók Bjarni Eiríksson
Skoða myndirÍ tilefni af 20 ára vígsluafmæli Glerárkirkju var boðið til vinafundar í safnaðarsal Glerárkirkju að lokinni hátíðarmessu sunnudaginn 9. desember 2012. Við það tækifæri tók Bjarni Eiríksson nokkrar myndir.
Skoða myndirÍ tilefni af 20 ára vígsluhátið Glerárkirkju var dagskrá föstudagskvöldið 7. desember 2012 sem markaði upphaf afmælishátíðardagskrár. Þar var opnuð handverks- og ljósmyndasýning Díönu Bryndísar sem einnig er þekkt sem Mamma Dreki. Auk þess stóð kvenfélagið Baldursbrá fyrir kaffihúsi þar sem að Jokka, Linda og Reynir sáu um ljúfa tónlist. Alls mættu um 80 manns á dagskrána þetta kvöld sem stóð frá 20:00 til 23:00. Myndirnar tók Bjarni Eiríksson ljósmyndari á Akureyri.
Skoða myndirSunnudagskvöldið 2. desember (1. sd. í aðventu) árið 2012 var aðventukvöld í Glerárkirkju. Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu
Skoða myndirMyndir frá fræðslukvöldi í Glerárkirkju 17. október 2012. Þetta kvöld fjallaði sr. María Ágústsdóttir um biblíutúlkun.
Skoða myndirMánudaginn 15. október 2012 héldu sr. Gunnlaugur, sr. Arna Ýrr og Pétur Björgvin djákni í Skagafjörð með tæplega 40 fermingarbörn sem langflest eru í Giljaskóla.
Skoða myndirFjölmenni var í messu í Glerárkirkju sunnudaginn 16. september. Ungt fólk sem sótt hafði námskeiðið "Ungt fólk, trú og lýðræði" sömu helgi tók virkan þátt í messunni.
Skoða myndirFimmtudaginn 13. september 2012 stóð Biskupsstofa fyrir sunnudagaskólanámskeiði í Glerárkirkju. Hér eru birtar nokkrar myndir.
Skoða myndirÞriðja fimmtudagskvöldið í röð mættu um 50 krakkar á fund í unglingastarf KFUM og KFUK og Glerárkirkju. Að þessu sinni var listaþema í gangi. Hlutverkið sem hver hópur fékk var að búa til myndastyttu og þekja hana með hvítum salerniseyðublöðum.
Skoða myndirKFUM og KFUK reka sumarbúðir við Hólavatn í Eyjafirði. Haustið 2012 var skáli sem tekinn hafði verið í notkun þá um sumarið vígður við hátíðlega athöfn á kaffisöludegi Hólavatns.
Skoða myndirLaugardaginn 2. júní 2012 stóð framtíðarnefnd Þjóðkirkjunnar fyrir málþingi í Glerárkirkju um framtíð kirkjunnar á landsbyggðinni. Myndirnar er einnig hægt að skoða á flickr.com
Skoða myndirStarfsfólk og sjálfboðaliðar sóttu skyndihjálparnámskeið Rauða Krossins í Glerárkirkju þriðjudaginn 9. október 2012.
Skoða myndir