- 37 stk.
- 09.11.2011
Guð elskar glaðan gjafara var yfirskrift helgarsamveru sem ÆSKEY og KFUM og KFUK á Norðurlandi stóðu fyrir í sameiningu dagana 5. og 6. nóvember
síðastliðinn. Mótstjórar voru Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni í Glerárkirkju og Jóhann H. Þorsteinsson,
sviðsstjóri æskulýðsstarfs KFUM og KFUK. Um 60 börn sóttu mótið auk fullorðinna.