- 4 stk.
- 26.04.2011
Fjöldi fólks hefur gaman af því að taka myndir af kirkjum. Öðru hvoru senda einstaklingar okkur í Glerárkirkju myndir sem þau hafa tekið
af kirkjunni. Allar slíkar sendingar eru kærkomnar og þökkum við kærlega fyrir. Hér birtum við nokkrar slíkar myndir. Átt þú
mynd af Glerárkirkju - gamla eða nýja - sem þú vilt deila með okkur? Endilega sendu hana á glerarkirkja@glerarkirkja.is eða komdu myndinni til okkar
eftir öðrum leiðum!