15.desember - krakkakirkja og messa

Komandi sunnudag verður síðasta krakkakirkjan fyrir jól og síðasta messan með altarisgöngu í Glerárkirkju árið 2024.
Krakkakirkja kl.11:00 og messa kl.18:00.
Það kemur fyrir að hér líti við fólk sem finnst við ekki auglýsa það nægjanlega vel hvenær hægt sé að ganga til altaris, en nú er það allavegana ljóst! Komandi sunnudag!
Verið velkomin ❤🙏