08.10.2010
Fræðslusvið Biskupsstofu gaf nýverið út rafbókina ,,Að gera og vera" sem er íslensk þýðing á skjalinu ,,To
be and to do" sem Eurodiaconia gaf út fyrir nokkrum árum. Pétur Björgvin djákni í Glerárkirkju skrifar smápistil á trú.is í
tilefni af útkomu bókarinnar.Lesa pistil á trú.is.