Verið hjartanlega velkomin til aftansöngs á aðfangadagskvöld kl.17:00.
Sr. Sindri Geir þjónar, Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Valmars Väljaots.
Það er eitthvað alveg einstakt við það að syngja saman jólasálmana, heyra jólaguðspjallið og ganga út í jólakvöldið meðan kirkjuklukkurnar hringja jólin inn.