Agnes M. Sigurðardóttir er maður ársins á Stöð 2.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er maður ársins á Stöð 2. Tilkynnt var um valið í áramótaþættinum Kryddsíld sem er sendur út á Stöð 2. Edda Andrésdóttir tók viðtal við Agnesi í þættinum. Þar sagði hún meðal annars að vildi að fólk vissi hvað hún og kirkjan er að gera og ræddi um þjónustu kirkjunnar og skyldur hennar um allt land.

Sjá nánar í frétt á kirkjan.is.