Alþjóðleg bænavika hefst í dag

Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu. Bænavikan er undirbúin af kirkjum sem tilheyra samkirkjulegum samtökum er nefnast Alkirkjuráðið (World Council of Churches) og kaþólsku kirkjunni. Sjá nánar í frétt á kirkjan.is. Dagskrá á Akureyri er birt á kirkjan.is/naust.