Næsta fræðslukvöld miðvikudaginn 21. október mun Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor við Listaháskóla Íslands fjalla um Birting trúar og hins guðlega í myndlist. Dagskráin hefst kl. 20 með erindi hans þar sem fjalla verður um samband trúar og listar frá örófi til dagsins í dag. Settar verðar fram spurningar um framsetningu guðdómsins í myndlist ? allt frá helgileikjum til kirkjubygginga. Eftir erindið verða almennar umræður.