Blómlegur barnakór

Starfið í Barnakór Glerárkirkju fer vel af stað í haust undir stjórn Marínu Óskar Þórólfsdóttur og Rósu Ingibjargar Tómasdóttur. Þegar ljósmyndari Glerárkirkju leit inn á æfingu í dag voru rúmlega 20 börn mætt á æfingu og gleðin skein úr hverju andliti. Framundan er spennandi dagskrá og vel þess virði að vera með í þessu ókeypis tómstundarstarfi!

Skoða myndir

Dagskráin framundan (birt með fyrirvara um breytingar):

Dagskrá Barnakórs Glerárkirkju

haustið 2012

 

September

5. og 12. september: Æfing kl. 15.30-16.30

19. september: Æfing kl. 15.30-16.30

***„Bíókvöld“ beint í framhaldi af æfingu J Nánari upplýsingar síðar!

 

26. september: Æfing kl.15.30 – 16.30

 

 

 

Október

 

3. október: Æfing kl.15.30-16.30
*Síðari hluti æfingar verður með Æskulýðskór vegna fjölskylduguðsþjónustu.

 

Sunnudagur 7.október: Fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Mæting 10.40

10. og 17. október.: Æfing kl. 15.30-16.30

19. – 21. október: Æfingaferð barna og æskulýðskórs!!!
*Nánari upplýsingar síðar ;)

24. október: Æfing kl. 15.30-16.30

30.  október: Æfing kl.15.30-16.30

*Síðari hluti æfingar verður með Æskulýðskór vegna fjölskylduguðsþjónustu.

 

 

Nóvember

 

Sunnudagur 4.nóvember: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Mæting 10.40

 

7., 14., 21. og 28. Nóvember: Æfing kl.15.30-16.30

 

 

Desember

 

Sunnudagur 2. Desember: Aðventukvöld Glerárkirkju

 

5. og 12. Desember: Æfing

 

Sunnudagur 16.desember: Fjölskylduguðsþjónusta

 

***Litlu jól barnakórs Glerárkirkju verða 16.desember. Nánar auglýst síðar

 

 

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll ;)

Endilega látið vita ef forföll verða!

 

Marína Ósk Þórólfsdóttir 847-7910

marina.osk.thorolfs@gmail.com

 

Rósa Ingibjörg Tómasdóttir 844-1422

rosaingibjorg@hotmail.com