Í dag, 8. nóvember kl. 13:00, verður brugðið út af vananum með hringingu kirkjuklukkna.
Dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn einelti og eru landsmenn hvattir til að hringja bjöllum til að vekja athygli á málstaðnum kl. 13:00
í dag. Auk kirkjuklukkna má nefna að Íslandsklukkunni við HA verður hringt og að skipaflotinn þeytir lúðra. Styðjum öll þennan
góða boðskap.
Bæn biskups á degi gegn einelti:
http://tru.is/pistlar/2011/11/a-barattudegi-gegn-einelti-baen
Sjá einnig tilkynningu á vef þjóðkirkjunnar:
http://kirkjan.is/2011/11/dagur-gegn-einelti-kirkjuklukkum-hringt/
Nýr vefur í tilefni dagsins:
http://gegneinelti.is/