Sunnudaginn 26. júlí n.k. verður útvarpað messu á Ríkisútvarpinu kl. 11 í umsjón Glerárkirkju. Messan var hljóðrituð í Akureyrarkirkju í júníbyrjun. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots, Aníta Jónsdóttir les ritningarlestra og aðstoðar við útdeilingu og sr. Jón Ómar Gunnarsson, prestur við Glerárkikju þjónar fyrir altari.
Hér má hlusta á guðsþjónustuna: http://ruv.is/thaettir/ras1.
Frétt á vef kirkjunnar um úrvarpsguðsþjónustur frá norðurlandi.