Sæl verið þið fermingarbörn 2020 og forráðamenn.
Hér eru komnir þeir fermingardagar sem standa til boða nú í sumar.
Við minnum ykkur á bréfið sem barst í tölvupósti og á facebook hópinn okkar - þar eru allar frekari upplýsingar.
Til að skrá ykkur á fermingardag veljið þið dagsetningu og tíma hér að neðan og fyllið út umsóknarblaðið sem opnast.
Góðar kveðjur úr kirkjunni.
Þeir dagar sem eru í boði: