Fermingarfræðslan er nú hafin af fullum krafti í Glerárkirkju undir stjórn og í umsjón presta kirkjunnar, sr. Gunnlaugs Garðarssonar,
sóknarprests, og sr. Örnu Ýrrar Sigurðardóttur, prests. Fræðslan er á eftirfarandi dögum:
Hópur A á þriðjudögum kl. 13:30
Hópur B á þriðjudögum kl. 14:30
Hópur C á þriðjudögum kl. 15:30
Hópur D á miðvikudögum kl. 13:30
Hópur E á miðvikudögum kl. 15:00
Hópur F á fimmtudögum kl. 16:45
Nánari upplýsingar um fræðsluna gefa prestarnir í síma 464 8800 á viðtalstímum milli 11:00 og 12:00, þriðjudaga til föstudaga.
En einnig má fræðast nánar um margt varðandi fræðsluna hér á vefnum:
Upplýsingar um fermingarfræðslu veturinn 2011 til 2012 er að finna hér.
Skráningarblað í fermingarfræðslu 2011 er aðgengilegt á vefnum: Word-skjal / OpenOffice skjal.
Upplýsingar um fermingar árið 2012 er að finna
hér.