Skálholtsútgáfan hefur gefið út litla fjársjóðskistu. Þetta eru bænir og biblíuvers
í önnum hversdagsins á 84 kortum – öðrum megin er biblíuvers sem auðvelt er að tileinka sér, hinum megin er bæn. Nafið
Fjársjóður er tilvísun til ritningarversins: Hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera.