Fjölskylduguðsþjónusta

Tónlist, söngur og sögur eru á dagskrá fjölskylduguðsþjónustunnar í Glerárkirkju 31. október kl. 11:00. Hópur nemenda úr Giljaskóla kemur í heimsókn og leikur á Marimba hljóðfæri.