Næstkomandi sunnudag blásum við til fjölskylduguðsþjónustu hér í kirkjunni.
Barna- og æskulýðskórar kirkjunnar syngja undir stjórn Margrétar Árnadóttur, Valmar Väljaots og Magnús Mar leika undir tónlist.
Eydís, sr.Stefanía og sr. Sindri leiða stund með miklum söng, gleði og sögu.