22.11.2011
Líf og fjör í bland við ábyrgð og alvöru einkenndu síðastliðna helgi á Vestmannsvatni. Þar fór fram farskóli
leiðtogaefna. Rúmlega 20 ungmenni af starfsvæði ÆSKA og ÆSKEY sóttu námskeiðið. Í þeirra hópi voru þær Hildur og
Svava frá Glerárkirkju.
* Lesa frétt á kirkjan.is.
* Skoða myndir hér á vefnum.