Föstudagurinn langi kl. 14.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, flytur erindið:
GOLGATA OG PÍSLARSAGAN MEÐ AUGUM 22. DAVÍÐSSÁLMS - ÁHRIFASAGA SÁLMSINS Í MÁLI OG MYNDUM
Samveran hefst með stuttri helgistund í kirkjunni. Margrét Árnadóttir syngur einsöng og Valmar Väljaots spilar undir. Kaffiveitingar og gott samfélag.