Fræðslukvöld um bréf Jakobs, Péturs og Hebreabréfið
18.11.2014
Sr. Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði, fjallar um Bréf Jakobs, Péturs postula og Hebreabréfið – Jakobsbréfið: Kristin trú í verki á næsta færðslukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 19. nóvember kl. 20-22. Allir hjartanlega
velkomnir að hlusta á erindið og taka þátt í umræðu um efnið.
Gefið verður yfirliti yfir þessi ólíku rit og áherslur þeirra en sérstaklega skoðuð umfjöllun þeirra á breytni kristins
manns. Hebreabréfið leggur áherslu á helgihaldið, en Jakob á trúna í verki og Pétur á að fylgja Jesú.
Frekar upplýsingar um
fræðslukvöldin…
