14.07.2010
Félagar úr æskulýðsfélaginu Glerbroti stefna á þátttöku í Hólahátíð sem haldin verður 13. til 15.
ágúst næstkomandi, en hátíðin er að þessu sinni tileinkuð unga fólkinu og er yfirskriftin ,,Unga kirkjan" - sjá nánar í frétt á vef
Eyjafjarðarprófastsdæmis.