Helgihald í Glerárkirkju verður með eftirfarandi hætti um páskana:
Skírdagur
Kvöldmessa kl. 20. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Glerárkirkju leiðir söng.
Föstudagurinn langi
Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng. Lesið úr Píslarsögunni.
Íhuganir undir krossinum kl. 14. Kristján Már Magnússon, sálfræðingur flytur erindið: Erfiðu málin og heilbrigð lífssýn. Helgistund, tónlistarflutningur og kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Laugardagurinn 30. mars
Páskavaka kl. 23. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng og sér um lestra.
Páskadagur
Hátíðarmessa kl. 9. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Léttur morgunverður í umsjón Kvenfélagsins Baldursbrár að messu lokinni. Allir velkomnir.