Á héraðsfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis sem haldinn var í safnaðarsal Akureyrarkirkju laugardaginn 24. mars 2012 var samþykkt
að gera átak í æskulýðsmálum á prófastsdæmisvísu árið 2013. Til þess að sinna því verkefni
verður ráðinn æskulýðsfulltrúi í hálft starf í fimm mánuði frá 1. janúar.
Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.