Í dag er Pálmasunnudagur - við fögnum innreið Jesú Krists í Jerúsalem. Mannfjöldinn fagnaði Jesú og margir lögðu
pálmagreinar á götuna eða sveifluðu þeim. Í hugum flestra voru pálmagreinarnar ekki bara einhverjar trjágreinar. Pálmtré voru
jafnvel talin heilög og mörgum þótti þau vera tákn um líf og sigur. Þannig minnti pálmatréið Ísraelsmenn á
sjálfstæðið og sigursælan konung þeirra.
Lesa pistil á trú.is