Jólaaðstoð 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis rafrænt en einnig er hægt að hringja í síma 570-4270 dagana 25. og 26. nóvember og 2. og 3. desember kl. 10-13. Allar frekari upplýsingar um sjóðinn er að finna á velferdey.is.