Landsmót æskulýðsfélaga

Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar hefur staðið yfir um helgina á Akureyri. Lesa má nánar um mótið á kirkjan.is: Vilja frelsa eitt þrælabarn fyrir hverja götu á Akureyri Hendur Guðs til góðra verka í heiminum - landsmótið sett Unglingar sem ætla að breyta heiminum - söfnun á Glerártorgi Félagar úr æskulýðsfélaginu Glerbrot voru að sjálfsögðu á staðnum ásamt leiðtogunum sínum, þeim Samúel Erni og Stefaníu Ósk. Mótinu lýkur í dag sunnudag með guðsþjónustu kl. 11:00 í Akureyrarkirkju.