Fjórða sunnudag í aðventu flytja barna og æskulýðskórar Glerárkirkju söngleik byggðan á klassísku ævintýri. Litla stúlkan með eldspýturnar er tregafull og átakanleg saga, en á sama tíma flytur hún sannan boðskap sem á alltaf við.
Stundin er kl.11:00 þann 19. desember.