Nú á sunnudaginn er sunnudagaskólinn á sínum stað í safnaðarheimilinu, en við fáum líka heimsókn frá Samband íslenskra kristniboðsfélaga SÍK í guðsþjónustu dagsins.
Sr. Magnús G. Gunnarsson leiðir guðsþjónustuna og Beyene Gailassie segir frá starfi Kristniboðsfélagsins.