Messa sunnudaginn 16.mars

Messa sunnudagsins er lituð af því að frændur okkar á Írlandi fagna degi heilags Patreks um og uppúr þessari helgi.
Sálmar og söngvar frá Írlandi fylla kirkjuna, sr. Hildur Björk þjónar og Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.
Verið velkomin!