Verið velkomin til kirkju í október
6. október
kl.11:00 Fjölskyldumessa
Eydís djákni og María prestur taka vel á móti ykkur. Barna og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Margrétar Árnadóttur.
Vöfflukaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina.
13. október
kl.11:00 Bleik krakkakirkja. Snævar og Sindri prestur taka vel á móti ykkur.
kl. 18:00 Bleik messa. Sindri prestur þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petra Bjarkar Pálsdóttur.
20. október
kl.11:00 Krakkakirkja.
Eydís Ösp djákni og Snævar taka vel á móti ykkur.
kl. 18:00 Heilsumessa.
María Guðrúnar Ágústsdóttir prestur þjónar á degi heilbrigðisþjónustunnar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.
27. október
kl.11:00 Krakkakirkja. Eydís Ösp djákni og Snævar leiða stundina.
kl.18:00 Gospelmessa með nýstofnuðum Gospelkór Glerárkirkju.
Miðvikudagar í kirkjunni
Kl. 10:00 Prjónasamvera í safnaðarheimili Glerárkirkju.
Kl.12:00 Fyrirbænastund í kapellunni og súpa á eftir.
Kl. 16:30 Kyrrðarbæn, kristin íhugun, í kapellu Glerárkirkju
Kl.17:30 12 spora starf, Vinir í bata, í kennslustofu. Opnir fundir í október fyrir þau sem vilja kynnast starfinu.