Óskalagastund í Glerárkirkju og í streymi : 19. desember

Fjórða sunnudag í aðventu endurtökum við leikinn frá því í fyrra og bjóðum upp á stutta aðventustund þar sem tónlistin er í fyrirrúmi, Valmar, Petra og Margrét láta ljós sitt skína og þið fáið að velja lögin!

Í ár er kirkjan opin og öll sem vilja geta mætt, en stundinni verður einnig streymt á facebooksíðu Glerárkirkju fyrir þau sem heima sitja.

Nauðsynlegt er að kirkjugestir framvísi neikvæðri niðurstöðu af hraðprófi.

Hér er listi yfir þau lög sem hægt er að biðja um - kommentið endilega inná viðburðinn hvaða lög þið viljið heyra flutt í stundinni (smellið hér).

  1. Dansaðu vindur 

  2. Ó jesúbarn blítt

  3. Hátíð fer að höndum ein

  4. Jólakvöld (Kirkjuklukka hringir)

  5. Betlehemstjarna

  6. Frá Ljósanna hásal

  7. Jól (Jórunn viðar)

  8. María í skóginum

  9. Það á að gefa börnum brauð

  10. Boðskapur Lúkasar

  11. Það aldin út er sprungið

  12. Jesús þú ert vort jólaljós

  13. Jólin með þér (það er allt breytt vegna þín)

  14. Er líða fer að jólum

  15. Við kveikjum einu kerti á

  16. Skín í rauðar skotthúfur

  17. Bráðum koma blessuð jólin

  18. Jólin koma

  19. Meir snjó

  20. Kom þú, kom vor Immanúel

  21. Jól, jól skínandi skær

  22. Snæfinnur snjókarl

  23. Söngur jólasveinanna (úti er alltaf að snjóa)

  24. Klukkurnar klingja

  25. Í Betlehem 

  26. Aðfangadagskvöld

  27. Á jólunum er gleði og gaman

  28. Bjart er yfir Betlehem

  29. Eitt lítið jólalag

  30. Englakór frá himnahöll

  31. Litla jólabarn

  32. Hátíð í bæ

  33. Heims um ból

  34. Hin fegursta rósin er fundin

  35. Hin fyrstu jól

  36. Hringi klukkurnar í kvöld

  37. Ó Jesúbarn

  38. Hvít jól

  39. Jólafriður

  40. Jólaklukkur (Þótt ei sjáist sól)

  41. Jólakvæði (Nóttin var sú ágæt ein)

  42. Jólasveinninn kemur í kvöld

  43. Jólasveinninn minn

  44. Jólin allstaðar

  45. Jólin held ég heima

  46. Komið þið hirðar

  47. Fögur er foldin

 

  1. Ó bærinn litli, Betlehem

  2. Ó helga nótt

  3. Óskin um gleðileg jól

  4. Skreytum hús með greinum greinum

  5. Syng barnahjörð

  6. Það heyrast jólabjöllur

  7. Þá nýfæddur Jesú

  8. Ave María 

  9. Yfir fannhvíta jörð

  10. Gleði og friðarjól

  11. Jólabæn einstæðingsins