Safnaðarblað Glerárkirkju er komið út og hefur því verið dreift í öll hús í sókninni. Einnig er hægt að
nálgast blaðið í kirkjunni. Í blaðinu er að finna upplýsingar um helgihald í Glerárkirkju um páskana sem og yfirlit vegna ferminga
í apríl og maí.