Samvera eldri borgara verður fimmtudaginn 25. október kl. 15:00 Gestur samverunnar verður sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup og heitir erindið hans. Litið yfir veginn. Kaffiveitingar, söngur og gott samfélag. Sætaferðir frá Lögmannshlíð og Lindarsíðu. Allir velkomnir.