Við höldum áfram að æfa okkur í að vera með seinnipartsmessur kl.18:00.
Komandi sunnudag leiða sr. Helga, sr.Sindri og Eydís Ösp stundina. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Kl.17:30 er fundur í safnaðarheimili fyrir tilvonandi fermingarhóp og forráðamenn þeirra, þar afhendum við heftið sem notað verður í fræðslunni í vetur.