Síðustu mánudagskvöld hefur verið boðið upp á umræðukvöld um stefnumál kirkjunnar í Glerárkirkju. Næstkomandi
mánudagskvöld er síðasta umræðukvöldið að sinni en þar munu fulltrúar kjördæmisins á Kirkjuþingi segja frá
helstu niðurstöðum af þinginu.
Tekin var upp sú nýbreytni á þessum umræðukvöldum að framsöguerindi hvers kvölds voru tekin upp á myndband og hluti þeirra birtur
á vef prófastsdæmisins:
- Frásögn og myndbönd frá fyrsta kvöldinu má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/10/12/hvert-stefnum-vid-frasogn-af-fyrsta-umraedukvoldinu/#more-2699
- Frásögn og myndbönd frá öðru kvöldinu má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/10/25/kynning-a-lutherska-heimssambandinu/#more-2789
- Frásögn og myndbönd frá þriðja kvöldinu má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/10/26/3ja-umraedukvoldid-fjarmal-kirkjunnar/#more-2803
- Frásögn og myndbönd af fjórða kvöldinu má nálgast á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/11/08/fjor%C3%B0a-umr%C3%A6%C3%B0ukvoldi%C3%B0-handbok-og-helgisi%C3%B0ir/#more-2865
-
Frásögn af fimmta umræðukvöldinu má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/11/11/fimmta-umr%C3%A6%C3%B0ukvoldi%C3%B0-dugar-fr%C3%A6%C3%B0sla-og-bo%C3%B0un-kirkjunnar
-
Frásögn af sjötta umræðukvöldinu má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/2010/11/17/til-hvers-erum-vi%C3%B0-a%C3%B0-%C3%BEessu/#more-2961
Dagskrá umræðukvöldanna má finna á vefslóðinni: http://kirkjan.is/eyjafjardarprofastsdaemi/fr%C3%A6%C3%B0sla/fylgjum-kindagotunni-fyrst-hun-er-tarna/