Þá er komið að því að hefja haustið í sunnudagaskólanum! Við ætlum að byrja starfið með fjölskylduguðsþjónustu í Glerárkirkju kl.11 á sunnudaginn. Söngur, sögur, gleði og góðir vinir líta við
Eydís, Sindri og Valmar sjá um stundina
Sjáumst í sunnudagaskólanum.