Verið velkomin til sjómannadagsmessu sunnudaginn 12.júní kl.11:00.
Stund við minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn hefst kl. 12:00
Sr. Sindri Geir þjónar,
Kór Glerárkirkju syngur undir
stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Nokkur ungmenni munu fermast við stundina.
Sjáumst í kirkjunni.