16.03.2010
Í dag birtist á trú.is mjög þarfur pistill Ragnheiðar Sverrisdóttur djákna og sviðsstjóra kærleiksþjónustusviðs
Biskupsstofu þar sem hún bendir á þá varhugaverðu þróun sem svokölluð SMS-lán geta kallað fram: ,,Þessi lán eru
ávísun á fjárhagsleg vandamál einmitt vegna þess hve auðvelt er að nálgast þau - bara eitt sms skeyti.”
Lesa pistil á trú.is