Barnastarfið samhliða sunnudagsmessum í Glerárkirkju hefst sunnudaginn 18. september. Svipað fyrirkomulag verður á barnastarfinu í vetur og verið
hefur. Sameiginlegt upphaf er í messunni en þátttakendur í barnastarfinu hverfa svo fljótlega úr kirkjunni og yfir í safnaðarsalinn. Mikil
áhersla verður lögð á söng og lifandi sögur.