Sunnudagaskóli kl 11:00. Söngur, leikur, fræðsla, brúðuleikhús og fjör. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin.
Sameiginlegt upphaf í messu.
Messa kl. 11:00 Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Allir velkomnir
Að messu lokinni verður létt spjall við foreldra fermingarbarna um tilhögun fermingarundirbúnings.