13.03.2009
Þemadögum fermingarbarna í Glerárkirkju sem hafa staðið yfir í vikunni lýkur í dag en þar hefur fermingarbörnum gefist
tækifæri til að kynnast díakoníunni og kirkjunni á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt með þátttöku í dagskrá sem
hefur yfirskriftina ,,Yes, we can”.
Lesa áfram á vef Eyjafjarðarprófastsdæmis.