TTT starfið stefnir á þátttöku í haustsamveru á Dalvík
19.10.2009
Sameiginleg haustsamvera TTT starfsins í kirkjunni og deildarstarfs KFUM og KFUK í Eyjafirði verður haldin 6. og 7. nóvember næstkomandi á
Dalvík. Og TTT í Glerárkirkju stefnir að sjálfsögðu þangað. Sjá nánar á vef prófastsdæmisins.