17.10.2010
,,Er við sjáum fréttirnar, af fátæklingum hér og þar. Finnum kannski til með þeim en gerum ekki neitt í því. Við
ættum kannski að íhuga, að setja okkur í þeirra spor. Vera góð við náungann og hjálpa þeim sem eiga bágt." Þennan
texta bjuggu nokkrir unglingar úr starfinu í Glerárkirkju til. Hann er okkur öllum þörf áminning, sjá nánar í pistli á trú.is.