18.04.2011
Í þessari viku verður aðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar veitt degi fyrr en venjulega, þar sem fimmtudagurinn er helgidagur. Úthlutun fer því
fram á miðvikudag milli 16 og 18 í Litla húsinu. Umsóknir þurfa því að berast ekki síðar en á þriðjudag.