Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi í samstarfi við Glerárkirkju stendur fyrir samræðukvöldum eins og undanfarin misseri. Tilgangurinn
með þeim er að skapa vettvang til samtals um kirkju og kristni og er öllum sem áhuga hafa velkomið að taka þátt í samtalinu.
Nánari upplýsingar um samræðukvöldin má finna hér á vef kirkjunnar.