Á visir.is má nú finna grein Péturs Björgvins djákna um tengsl skóla og kirkju. Þar segir meðal annars: ,,Heimsóknir leikskóla- og grunnskólabarna í kirkjur hafa verið nokkuð til umræðu í fjölmiðlum á þessari aðventu. Því ber að fagna. Sátt um sambúð ólíkra hefða í samfélaginu hefst með hreinskiptinni umræðu. Það á sérstaklega við ef við sem tökum til máls erum vel upplýst og sýnum hvert öðru þá virðingu að fara með rétt mál."
Lesa grein á visir.is (styttri útgáfu er einnig að finna á bls. 28 í Fréttablaðinu í dag).